Sjóður Odds Ólafssonar

Sjóður Odds Ólafssonar

Sjóður Odds Ólafssonar

Árið 1991 stofnuðu ÖBÍ, SÍBS og BRYNJA - Hússjóður ÖBÍ sjóð til minningar um
Odd Ólafsson, frumkvöðli að bættum hag fatlaðra.


Sjóðnum er ætlað að styrkja:

  • rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana.
  • forvarnir í þágu fatlaðra og endurhæfingu þeirra.
  • rannsóknarverkefni á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá. forvarnir og endurhæfingu vegna öndunarfærasjúkdóma.
  • fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknarstarfa.

                      Úthlutað er árlega úr sjóðnum í maí.


Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum í dagblöðum í byrjun hvers árs

 

 

 

Stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar

Guðmundur Löve, formaður
Vífill Oddsson
Guðríður Ólafsdóttir