Forsíða

Tilkynningar

LOKAÐ FYRIR NÝJAR UMSÓKNIR

Vegna gríðarlegrar fjölgunar umsókna hjá BRYNJU Hússjóði ÖBÍ
er því miður ekki unnt að taka við nýjum umsóknum.
Nú er svo komið að 600 umsækjendur eru á biðlista eftir leiguíbúðum
og 
útilokað að nýjar umsóknir gætu komið til afgreiðslu á næstu árum.

Með móttöku nýrra umsókna væri einungis verið að viðhalda óraunhæfum væntingum
og beina athygli frá því neyðarástandi sem uppi er í húsnæðismálum öryrkja.

Stjórn BRYNJU Hússjóðs  þykir miður hvernig komið er
og væntir þess að stjórnvöld bregðist við af þeirri ábyrgð sem þeim ber.

 


BRYNJA - Leigufélag